ÚR GLAUMGOSA Í GLÆPAMANN

Það er athyglisverð grein í Aftonblaðinu um Jón Ásgeir Jóhannesson.  Fyrirsögnin er ekkert að skafa af því.  „Frá glaumgosa til glæpamanns“.  Ekkert nýtt að mér sýnist, en athygli vekur að í „bildspecial“ undir greininni er hægt að kynnast öðrum fjármálaskúrkum.

Hérna er forsíðan.  Hérna er greinin.

-Allir að lesa. 🙂

Site Footer