Ummæli Hrunsins

Við borgum ekki fyrir óreiðumenn – Amma mín kenndi mér það.

-Davíð Oddson Kastljós

Við skulum ekki leita að sökudólgum.

-Pétur Blöndal Fréttir RÚV

Guð hjálpi Íslandi

-Geir Haarde ávarp forsætisráðherra RÚV

Ég er ekki 9 miljarða virði.

-Illugi Gunnarsson Kastljós

Ég er sá eini sem varaði við hruninu.

-Davíð Oddson Kastljós

Samfylkingin hefur axlað ábyrgð með því að slíta

stjórnarsambandinu við Sjálfstæðisflokkinn.

-Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Fréttamannafundur

Við viljum vinnufrið.

-Lúðvík Bergvinsson Kastljós

Helvítis Fokking Fokk

-Mótmælandi á Austurvelli

„Búsáhaldabyltingin“

-Facebook grúppa.

Ísland: Ctrl + Alt Delete

-Mótmælandi á Austurvelli

Er einkaréttur á mótmælum?

-Kolfinna Baldvinsdóttir

Öllum steinum verður velt.

-Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingismaður

Maybe I should have.

-Geir H. Haarde BBC

Viljum við ríkisstjórnina burrrrrt?

-Hörður Torfason trúbador

Átt þú ekki að segj af þér?

-Davíð Oddson við blaðamann í Seðlabankanum

Gott er að hafa Davíð við völdin

Græðum á daginn og grillum á kvöldin

-Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor við HÍ

Það er of lítill ójöfnuður á Íslandi

-Pétur Blöndal Alþingismaður

Þið eruð ekki þjóðin!

-Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á mótmælafundi í Háskólabíói

Þetta eru spennandi tímar fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

-Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Alþingismaður

It’s the fault of the left-wing intellectuals, who should have

been giving a counter-view

-Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor HÍ

7 comments On Ummæli Hrunsins

Comments are closed.

Site Footer