TOPP 5: LÉLEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYNDIN

Að mínu mati eru þetta lélegustu íslensku kvikmyndir sem gerðar hafa verið.

5: Fálkar: Pínleg mynd með Hollywoodstjörnu. Einhverskonar uppgjörsnorðri

4: Stuttur Frakki: Fáránlegt concept. Slöppum söguþræði ofið saman við popptónleika

3. Á hjara veraldar: Óskiljanleg mynd. Algerlega óskiljanleg

2: Nei er ekkert svar: Tarantino rembingur. Asnaleg mynd, með öllum klysjum íslenskrar kvikmyndasögu

1: Opinberun Hannesar: Mynd sem eyðlagði áramótin fyrir þúsundum fjölskyldna áramótin 2003 – 2004. Svo léleg að hún er töluvert merkileg fyrir vikið.

4 comments On TOPP 5: LÉLEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYNDIN

  • Hvað með Einkalíf?

  • Hvar er Blossi 810551 ?

  • Ég hef ekki séð Einkalíf en Blossi kemur sterkur inn í 6. sætið.

    Annars verð ég að sjá myndina Sporlaust. Félgi minn sem er allt í senn gáfumaður og kvikmyndamenntaður, segir að allt sé vont við þá mynd. Ekkert gangi upp.

  • Ég hef ekki séð Einkalíf en Blossi kemur sterkur inn í 6. sætið.

    Annars verð ég að sjá myndina Sporlaust. Félgi minn sem er allt í senn gáfumaður og kvikmyndamenntaður, segir að allt sé vont við þá mynd. Ekkert gangi upp.

Comments are closed.

Site Footer