TIL FYRIRMYNDAR

Það var gaman að lesa DV í gær.  Þar var m.a afar skýr og fræðandi grein um stöðu óafgreiddra mála frá Alþingi.  Greinin var stutt en grafíkin fékk þeim mun meira pláss.  Virkilega flott og gagnlegt fyrir lesendur.  

Svona virka dagblöð best að mínu mati.  Þegar blandað er saman texta og skýringarmyndum.   DV er að skúbba svo mikið þessa dagana að maður verður að hafa sig allan við að melta þetta.
dv

Site Footer