JEPPAR Í REYKJAVÍK

Ég hef allaf verið með pínulitla bíladellu. Ég þekkti allar bílategundir þegar ég var svona 5 ára, og les bílablöð og svoleiðs efni þegar ég fæ tækifæri til. Þegar ég flutti til Svíþjóðar fyrir 3 árum, tók ég eftir að bíla-flóra sænskra var önnur en íslenskra. Bílar í Gautaborg eru betur farnir og lengur keyrðir. Ekki er óalgengt að sjá bíla á blílasölum sem keyrðir eru meira en 300.000 km.

SORPHIRÐA Í GAUTABORG – UPDATE – !!!

Ég hef tekið eftir því að sumir kvarta yfir því að nú sé byrjað að rukka fyrir það sértaklega þegar ruslakallar þurfa að fara 30 metra (eða eitthvað) til þess að ná í tunnuna. Þetta er að sjálfsögðu ekkert skemmtilegur skattur.  Ég er viss um að Gnarrinum okkar þyki þetta hund fúlt.  Það vantar peninga og þetta er ein leið.  Þetta er skárra en margt annað.

Site Footer