SÍÐASTA SORT Í VR

Eftir hrunið hef ég tekið þátt i umræðum um verkalýðsfélagið mitt sem er VR og skipt mér að eins að eins og sagt er.  Ég hef verið stuðningsmaður núverandi formanns, Kristins Arnars Jóhannessonar því ég veit að þar fer um völl góður drengur, réttsýnn og klár.  Því miður hefur afhjúpast samsæri gegn honum sem mun leiða til þess að hann mun láta af störfum þann 29. desember næstkomandi.  Kristinn hefur verið í þröngri stöðu, beint á milli fólks úr hópi sem kenndur er við “Nýtt

Lesa meira

Samblástur gegn formanni VR í uppsiglingu!

Nú hefur „VR-fjölskyldan“ blásið til sóknar gegn Kristni Erni Jóhannessyni núverandi formanni félagsins. Greinilegt er að samsæri hefur litið dagsins ljós því að „slysið“ sem varð þegar Kristinn felldi VR-bófann hefur farið gríðarlega í taugarnar á mosavaxinni já-manna-hirðinni (kallar sig VR-fjölskylduna) í kringum VR-bófann. Nú á að seta upp ennfrekari girðingar til þess að hindra að lýðæðislegar kosningar geti átt sér stað meðal félagsmanna VR. Tölvupóstur sem sirkúlerar meðal samsærismanna er í rauninni ekki svaraverður og skýrir allt sem þarf

Lesa meira

Site Footer