SJÁLFSTÆÐISKONUR SAFNA

Hafið þið einhverntíman fengið svona tilfinningu að þið séuð að hrapa þegar þið lesið eitthvað? Fengið svona tilfinningu eins og Vertigo-plagatið úr Hitskokk myndinni frægu lýsir svo vel? Ég fékk svona tilfinningu þegar ég las að Sjálfstæðiskonur með Erlu Ósk Ásgeirsdóttur í fararbroddi, væru að safna fé fyrir Mæðrastyrksnefnd.

Site Footer