ERFÐAGALLI UMRÆÐUNNAR

Það sem einkennir öðru fremur íslenska þjóðfélagsumræðu er hið tvöfalda eðli hennar. Það er að segja að skoðun, hver sem hún kann að vera, er sett í pólitískt samhengi. Ekki má hafa þessa skoðun á þessu máli, nema að önnur skoðanaknippi fylgi með. Umræðuni er þar með tvístrað og hún nær aldrei að þroskast.

Site Footer