HEIMSÓKN Í GAUKSHREIÐRIÐ ÚT Á GRANDA

síðustu viku fór ég með Ingunni á kaffihúsið Coocoo’s nest.  Það er út á Granda og mun vera „the buzz of the town“ þessa dagana.  Við biðum í smá stund eftir borði og pöntuðum okkur frábær egg og meðlæti.  Ég fékk mér kaffi sem var ágætt. Það hefur verið gaman að sjá hvernig Grandinn hefur breyst á nokkrum árum úr frekar súrum skúrum yfir í flott veitinga og safna hverfi.  Algjör umturnun sem ég er viss um að flestir fagni. 

Lesa meira

Site Footer