LEYNDARDÓMAR TRYGGVAGÖTU

Við Tryggvagötu eru nú miklar framkvæmdir.  Þar sem áður var bílastæði milli tveggja stórbygginga, mun nú loksins rísa hús sem passar inn í götumyndina eins og alltaf var meiningin.   Ég átti leið þarna framhjá á fimmtudagskvöldið og sá mér til furðu að gamall grjótgarður er þarna beint undir húsunum.   Fornleifafólk var var búið að grafa þarna frá og ugglaust kortlagt allt eftir ýtrustu nákvæmni.

Site Footer