SNORRI ÓSKARSSON

Það hefur verð mjög upplýsandi að fylgjast með umræðu í kringum Snorra Óskarsson kennara vegna skrifa hans á bloggið sem hann heldur úti. Viðbrögðin við skrifum Snorra voru ofsafengin og í kjölfarið var hann tekinn á teppið í skólanum þar sem hann vinnur. Snorri óttast uppsögn úr starfi vegna þessa máls.

Óréttlæti ríkiskirkjufyrirkomulagsins.

Nú er svo komið að þeir sem eru skráðir utan trúfélaga greiða „sóknargjald“ til ríksisins. Alls eru þetta um 13.ooo krónur á ári þannig að um munar. Áður fyrr runnu þessir peningar þeirra sem kjósa að standa utan við trúfélög, til Háskóla Íslands en það er úr sögunni núna. Nú rennur „sóknargjald“ þeirra sem vilja ekki tilheyra neinu trúfélag beint í ríkissjóð. Skattur á trúlausa gæti einhver sagt. Trúlausir hafa oft bent á óréttlætið sem felst í þessu sóknargjaldakerfi og

Lesa meira

Óður Eiður.

Eiður Guðnason fyrrverandi sendiherra og flokksdindill krata er mikið á móti þeim þingmönnum sem ekki mættu til kirkju við setningu Alþingis í síðustu viku. Kallar þá auglýsingamenn og segir þá ekki virða trú annara þingmanna. þessi skoðun Eiðs er engin nýlunda og er í raun gömul tugga. Tuggan bragðast þannig að trúlausir eiga bara að þegja ellegar taka þátt í dýrkun á ríkiskirjuguðinum vegna þess að þetta er hefð. Það var reyndar líka hefð að konur máttu ekki verða prestar

Lesa meira

Trúmaðurinn Albert Einstein.

fjörugar umræður eiga sér stað á Örvita Matthíasar Ásgeirssonar. Þar bendir Matthías á rangindi í fullyrðingu séra Þórhalls Heimissonar um að Albert Einstein hafi verið „mikill trúmaður¨. Ég hvet lesendur að kíkja á þessa færslu Matthíasar. Þess ber að geta að trúaðir hafa alltaf reynt sitt besta við að spyrða trú eða trúarsannfæringu við fræga vísindamenn þannig að Þórhallur Heimisson er í raun að höggva í þekkta knérun. Þekkt er lygasagan um að Charles Darwin hafi snúist til trúar á

Lesa meira

Site Footer