Ísbjörg = IceSave

Bílddælingurinn Bjarni Þór Sigurðsson gefur út geisladiskinn Ánþínlegt á morgun, 26. júní Þetta er fyrsti einherjadiskur Bjarna Þórs en áður hefur hann gefið út diska með hljómsveitunum Græni bíllinn hans Garðars og XD3 auk þess að flytja lög á safndiskum. Ánþínlegt inniheldur 9 lög, flest eru eftir Bjarna Þór en auk þess koma nokkrir félagar hans að lagasmíðum og textagerð. Upptökur hafa farið fram að undanförnu í Stúdíó Stöðin og Default Studios, auk þess sem heimahljóðver Bjarna Þórs hefur verið

Lesa meira

Adam Lambert og KISS.

Eins og venjulega þá missi ég alltaf af straumhvörfum í poppmenningunni. Ég uppgötvaði t.d Sex Pistols árið sem Tupac var skotinn og Gangster rappið fattaði ég svo í vetur. Allt á sömu lund. Það er bara einn fasti í poppinu hjá mér. -Hjómsveitin KISS. Ég hef alltaf staðið með þeim í gegnum sætt og súrt. Ég man meir að segja þegar þeir gáfu út Dynasty og „I Was Made For Lovin You“ var vinsælt. Ég sá þá í Reiðhöllinni 92

Lesa meira

Eurovision

Svíar senda að þessu sinni þokkagyðjuna Malenu með lag sem er pínulítið á skjön við hefðbundið europoppið sem sem þeir eru sérfræðingar í. Lagið er einhverskonar bræðingur úr dramatísku poppi og með óperuívafi enda er Malena hvorki meira né minna óperusöngkona og hefur hörku rödd. Sænskir fjölmiðlar vita eiginlega ekkert hvernig lagið mun standa sig. Annað hvort svífur lagið í fögrum boga inn í útslitakeppnina eða það verður hörð magalending. Sænskir veðbankar eru ekki eins bjartsýnir og spá því að

Lesa meira

Site Footer