GOTHIA CUP – ÍBÚÐ TIL LEIGU Í GAUTABORG

VIð fjölskyldan komum heim til Íslands þann 27. júní og verðum í fríi í heilar 5 vikur.  Þann 18. til 23. júlí verður haldið hér í Gautaborg stærsti íþróttaviðburður Svíþjóðar þegar Gothia-cup verður haldin í 36. skiptið.  1600 lið frá 70 löndum taka þátt og þar á meðal eru nokkur íslensk lið.

Site Footer