MEÐ ÞVAGLEGG AF ÓTTA

þegar skeptikerar fyrri alda voru að troða sér slóð inn í nútímann, fóru þeir oft mikinn og hnýttu reglulega í allskonar spádóma og framtíðar-sjáanda hverskonar.  Þeir skoðuðu þessa meintu spádóma í hvívetna og vopnaðir rökum og skynsemi afhjúpuðu þeir þessa svindlara.  það voru meir að segja gefnar út bækur þar sem afrek þessara spádóms-þvælu-afhjúpara voru tíunduð.En.

Site Footer