FURÐUR ÞORBJARGAR HELGU VIGFÚSDÓTTUR

Í gær tjáði sig uppáhalds Sjálfstæðismaðurinn minn í eftirminnilegu bloggi.  Nú hefur kollegi Jórunnar upp raust sína og reynir að höggva í sama knérum og koma höggi á borgarstjórnarmeirihlutann.  Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir færir nú rök fyrir því að það sé verið að minnka þjónustu við Reykvíkinga vegna þess að það öskubíllinn kemur sjaldnar og að fyrir 2 árum hafi tunnum verið fækkað.

Site Footer