Frasinn „Við lifum á spennandi tímum“ er allt í senn útjaskaður, þreyttur, sloj og sannur. Samfélagsmiðarnir hafa umbyllt fjölmiðlun með frábærum og skelfilegum aðfleiðingum. Það var mjög athyglisvert að fylgjast með þegar athugasemdakerfin voru að festa sig í sessi sem „skemmtileg viðbót“ í fréttaflutningi, að þá sást greinilega að hinir ríku og völdugu og sterku. . . . valdastéttirnar í samfélaginu
Efnisorð: Þjóðkirkjan
Ég og Baldur Kristinsson prestur, rituðum saman grein í Fréttatímann sem kom út í gær. Greinin fjallar um mannfjandsamlega framkomu íslenskra stjórnvalda til flóttafólks sem leitar til Íslands í örvæntingu sinni.
Skaupið var gersamlega frábært. Náði því að láta mig gráta úr hlátri og úr einhverskonar hamingju von. Lokaatriðið snerti alla 77 strengina í sálu minni og ég átti erfitt með að halda aftur tárunum.
Það er beinlínis ömurlegt að fylgjast með vörn ríkiskirjunnar í eftirmála ákvörðunar mannréttindaráðs Reykjavíkur (um að takmarka aðgengi trúfélaga í skólum).
Ég hef undanfarin kvöld verið að raða á stjórnlaga-þings-atkvæða-seðilinn minn. Það er mjög skemmtilegt og útfærslan á kosning.is er algerlega til fyrirmyndar. Ég hef aðeins tvennt til viðmiðunar þegar ég ráða inn á listann minn.
Nú hefur Sjálfstæðið ályktað að gott og rétt sé að leyfa trúfélögum óheftan aðgang að grunnskólum í Reykjavík. Vinkonu minni Þórey Vilhjálmsdóttur var att út í flagið með þennan boðskap úr Valhöll.
-Prenta þetta út. -Skrifa undir -Taka ljósmynd af kvikyndinu -Senda í tölvupósti á þetta netfang: skra@skra.is – – – -Og þú ert ekki lengur í þjóðkirkjunni. -o-o-o-o- Fyrir 16 ára og yngri á að fylla þetta út.
Ég fór í kirkjugiftingu í sumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að ég fékk hugljómun. Athöfnin var falleg eins og títt er um trúarritúöl, þéttsetnir bekkirnir af vinum brúðhjónanna og allir í hátíðarskapi. Það var þegar söngvari sem fengin var af skipuleggjendum brúðkaupsins hóf upp raust sína að ég uppgötvaði á allt að því harkalegan hátt, að nú var andstaða mín við ríkiskirkjuna ekki aðeins prinsippatriði heldur varð hún þarna dýpri en ég átti von …
Það er alltaf svolítið fyndið þegar fólk reynir að hysja upp um sig brækurnar á óheiðarlegan hátt. Það er miklu betra að hysja bara upp um sig og smæla framan í heiminn heldur en að reyna að fela hysjið á einhvern hátt. ”Nei nei! Ég er ekkert að hysja upp um mig brækurnar. Ég var bara að sýna vini mínum munstrið á nærbuxunum mínum..” Í þessa meinlegu stöðu komst Elín Elísabet Jóhannsdóttir, síðuritari á hinni stórskemtilegu síðu trú.is í dag …