FAIRYTALE OF NEW YORK

Nú eru jólalögin byrjuð að óma aðeins í útvarpinu og ég neita því ekki að um mig hríslast smávegis jóla-fílingur.  Ég settist niður áðan og hlustaði á einhverja jólaplötu sem ég á.  Aftast á þessari plötu er lagið „Farytale of New York“ með hjlómsveitinni The Pouges og Kristy McColl. 

Site Footer