BLEIKI POSTULÍNSHUNDURINN FRÁ PORTÚGAL

Ég hef engan sérstakan áhuga á húsgagna-drasli.  Engan áhuga á stólum eða hnífaparasettum.  Mér er slétta sama hvaðan pottaleppar heimilisins koma og ég hef ekki hugmynd um tegundina á sófanum sem ég ligg í á kvöldin er.  Fyrir mér er þetta bara „sófinn“ og stóll er bara stóll í mínum ófágaða huga.Hjá fólki með smekk, er stóll ekki stóll, heldur „maurinn“ eða „jeppesen„.

Site Footer