BOWENTÆKNI

Nýlega kom fram á sjónarsviðið óhefðbundin lækningaaðferð sem kallast Bowen-tækni. Þessi tækni svipar til höfuðbeina og spjaldhryggs jöfnunar (sem hefur verið ástunduð hérlendis um nokkurra ára skeið) en báðar þessar aðferðir ganga út á að með þrýstingi á vissa staði líkamans megi lækna ýmiss mein sem hrjá okkur. Eins og með allar óhefðbundnar lækningar þá virkar þessi Bowentækni ekki neitt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Meðhöndlunartími hjá Bowen-tækna er 45 mínútur og felst meðferðin í ofurléttum snertingum á stoðkerfi líkamans. Ekki

Lesa meira

Site Footer