WILLY BRANDT

Einn merkasti stjórnmálamaður 20. aldarinnar var þjóðverji að nafni Willy Brandt.  Hann var kanslari Vestur Þýskalands á árunum 1969 til 1974.  Hann var sósíaldemókrati eins og ég og annað Samfylkingarfólk og naut mikillar virðingar langt fyrir utan Þýskaland og lengst inn í mæri andstæðinga sinna.

KAUPÞING AÐ FARA Á HAUSINN?

Í sænsku sjónvarpsfréttunum fyrir nokkrum dögum var fréttaskýring af fjármálakreppunni sem hrjáir flest vestræn lönd. Svíjar tala mikið um „finans-krisen“ og vita, ekki frekar en Íslendingar, hvernig kreppan mun haga sér. Í lok fréttarinnar var fréttamaðurinn með hugleiðingu um hvort einhverjir bankar færu á hausinn. Fréttamaðurinn nefndi enginn nöfn en undir fréttinni var ítarleg innskot af Kaupþings bankanum í Stokkhólmi og Gautaborg. Enginn annar banki var notaður sem myndefni fyrir fréttina. Hughrifin sem þessi frétt vakti voru þau að Kaupþing

Lesa meira

Site Footer