Undanfarin ár eða áratug hefur orðið mikil vitundarvakning varðandi mat og neytendur vel með á nótunum þegar kemur að sykurinnihaldi og annarri óhollustu sem blandað er út í mat. Skyr, jógúrt og allskonar mjólkurdrykkir eru sérstaklega varhugaverðir í þessu samhengi.