SKEMMTILEG SAGA

Í haust þegar ég var eitthvað að bauka með strákunum, kom til mín nágranni minn léttur í lundu og spurði mig hvort ég væri Íslendingur.  Ég játti því eins og vera ber.  Þá sagðist hann hafa verið á Íslandi í sumar og veðrið hefði verið frábært, Ísland frábært, Íslendingar frábærir og maturinn frábær.  Sá var heldur en ekki betur í skýjunum.  „Síðasta kvöldið fyrir brottför, borðuðum við svo bestu máltíð sem ég hef smakkað.  það veitingastaðurinn var við hliðina á „Rikstagshuset“

Site Footer