AÐ SKRIFA UNDIR DULNEFNI

Nú hefur Egill Helgason greinilega fengið nóg og greint frá þeirri augljósu staðreynd að prófessorinn Hannes Gissurarson ræðst á samkennara sína og annað fólk undir dulnefni Skafta Harðarsonar og ógeðs-vefjarins AMX. Ég hef bent á þetta áður, hér, hér og hér.

Site Footer