REYKJAVÍK ER FRÁBÆR

Ég fór í göngutúr í gær í góða verðrinu.  Labbaði niður á Austurstæri, yfir á Lækjartorg, upp Laugaveginn og einhvern hring upp Skólavörðustíg og niður Klappastíg.  Sá margt skemmtilegt og meðal annars ástæðuna fyrir því að ef 101 nyti ekki við. væri Reykjavík ónýtur staður.  það er eitthvað furðulegt flipp-andrúmsloft í gangi og tilræðin við hversdagsleikann eru á hverju horni

Site Footer