VARNIRNAR BRESTA Í LANDSBANKANUM

Ég hef að undanförnu bloggað um Borgunarmálið  enda er það mál svolítið sér á parti af ýmsum ástæðum.   Í fyrsta lagi er það frekar einfalt.  Í öðru lagi tengist það formanni Sjálfstæðisflokksins og í þriðja lagi eru óvenju miklir peningar í spilinu.

Site Footer