LANDSLAGSSERÍA 2 (41 til 50) – ENDIR –

Hérna koma svo síðustu 10 myndirnar úr „Landslagsseríu 2“.  Eins og venjuega hef ég 2 útgáfur.  Eina litla og eina stóra.  Stóru útgáfunum er hægt að hlaða niður og prenta í stóru formati.  Ég ætla að gera það og láta ykkur sjá afraksturinn.  Ef einhvern vantar ennþá stærri upplausn þá má hinn sami senda mér póst því ég hef aðganga að gríðarlega góðum skanner sem getur tæknilega skannað í svo stórri upplausn, að smámynd er hægt að framkalla á heilu fermetrana.

Site Footer