SORGLEGUR LEIKUR

Nú hefur Sjálfstæðið ályktað að gott og rétt sé að leyfa trúfélögum óheftan aðgang að grunnskólum í Reykjavík.  Vinkonu minni Þórey Vilhjálmsdóttur var att út í flagið með þennan boðskap úr Valhöll.

HUGLJÓMUN Í GIFTINGU

Ég fór í kirkjugiftingu í sumar sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir þá staðreynd að ég fékk hugljómun. Athöfnin var falleg eins og títt er um trúarritúöl, þéttsetnir bekkirnir af vinum brúðhjónanna og allir í hátíðarskapi. Það var þegar söngvari sem fengin var af skipuleggjendum brúðkaupsins hóf upp raust sína að ég uppgötvaði á allt að því harkalegan hátt, að nú var andstaða mín við ríkiskirkjuna ekki aðeins prinsippatriði heldur varð hún þarna dýpri en ég átti von

Lesa meira

MEÐ ALLT NIÐRUM SIG

Það er alltaf svolítið fyndið þegar fólk reynir að hysja upp um sig brækurnar á óheiðarlegan hátt. Það er miklu betra að hysja bara upp um sig og smæla framan í heiminn heldur en að reyna að fela hysjið á einhvern hátt. ”Nei nei! Ég er ekkert að hysja upp um mig brækurnar. Ég var bara að sýna vini mínum munstrið á nærbuxunum mínum..” Í þessa meinlegu stöðu komst Elín Elísabet Jóhannsdóttir, síðuritari á hinni stórskemtilegu síðu trú.is í dag

Lesa meira

RAUÐHÆRÐI KENNARINN

Á flakki mínu um bloggheima sá ég ferlega skemmtilega síðu. Siðan heitir http://www.raudhausar.com/ og er afsprengi 4 rauðhæðra einstaklinga (geri ég ráð fyrir) Það var löngu komin tími til þess að rauðhærðir snéru bökum saman og stofnuðu með sér hagsmunasamtök. Þessi síða er með vefverslun og þar er hægt að kaupa vörur sérstaklega ætlaðar fyrir rauðhært fólk. – Því ber að fagna. Esther Ösp Gunnarsdóttir er ein síðuhöfunda og er kennari á Egilsstöðum. Hún ritaði á dögunum færslu sem vakti

Lesa meira

Site Footer