EINN HLÓ ALLAVEGA

Ég birti fyrsta vídeóblogg Eimreiðarinnar síðasta föstudag.  það mæltist ágætlega fyrir og ég fékk fullt af hrósi fyrir framtakið, en inn á milli komu athugasemdir þar sem ég var einfaldlega sagður hafa farið yfir strikið í ruglinu.

Site Footer