AFHJÚPUN ÁRNA SIGFÚSSONAR

Kastljósþátturinn í gær, þar sem Árna Sigfússon bæjarstjóri hins gjaldþrota Reykjanesbæjar var viðmælandi þáttarins, markar ákveðin tímamót.  Ég beinlínis gapti yfir þessu viðtali.  Svo mjög að ég þurfti að spila viðtalið þremur sinnum og í síðasta skiptið fékk ég mér kakómalt og kremkex.

Site Footer