Kvótakerfið hefur verið afar umdeilt allt frá því að því var komið á fyrir rúmum 30 árum. Það hafa verið skrifaðir heilu hillu-kílómetrarnir um skelfileg áhrif þess á byggðir landsins, umgengni við fiskiauðlyndina og efnahagskerfið en ekkert dugað og hreyft við þeim sem fengið hafa að ráða hverju sinni.