PÖNNUPRÓFIÐ MIKLA

Ég fylgist töluvert með neytendamálum enda er ég kapítalisti.  Ég lít svo á að upplýstur neytandi sé einn mikilvægasti þátturinn í sæmilegu samfélagi.  Ég er mikill talsmaður þess að neytendur sýni samstöðu því saman vinnast sigrarnir.  Ég er áskrifandi af neytendablaði hér í Svíþjóð.

Site Footer