gærkveldi var kastljósinu beint að matvælamerkingum. Ég var meir að segja í viðtali og talaði fyrir hönd Neytendasamtakanna. Ég þekki umfjöllunarefnið ágætlega enda er ég áhugamaður um hollan mat og kann að lesa á næringargildistöflur. Þann 15.desember á síðasta ári tóku í gildi nýjar reglur um matvælamerkingar.