ÓSKAR BERGSSON HONUM TIL HAMINGJU?

Mér sýnist algerlega augljóst að Framsóknarflokkurinn sé í endurnýjunarham. Kosning Einars Skúlasonar í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Reykjavík ber þess augljóst vitni. Ekki síður er ljóst að Óskar Bergsson, sem kallaður hefur verið í flimtingum, Eiktar Bergson, fær skell sem útilokar hann sennilega frá stjórnmálasviðinu um langa framtíð. Fráhvarf Óskar úr reykvískri pólitík er batamerki og raunverulegt teikn um það að hlutirnir eru að batna. Mannskapurinn er að batna, hugmyndafræðin er að batna, heiðarleikinn er að aukast. Ég veit ekki hverju

Lesa meira

ÓSKAR BERGSSON G R I L L A Ð U R…….

Þóra Arnórsdóttir grillaði Óskar Bergsson í Kastjósinu í gær. Hárréttar spurningar og ýtin við að fá svör við þeim. Fréttamenn detta oft ofan í þá gryfju að sætta sig við bull-svör víð ágætum spurningum. -Ekki Þóra. Fréttir herma að Óskar hafi keyrt eftir grillunina, beinustu leið á Feita Dverginn við Gullinbrú og pantað sér flösku af tekíla sem hann slammaði á hálftíma með nokkrum gestum veitingahússins Domínos sem er í næsta húsi.

Site Footer