SKEMMTILEGIR STRÁKAR

Á róluvellinum í nágrenni við íbúðina okkar, hittist fólk í mínum sporum (í fæðingarorlofi) og lætur krakkana leika sér, les í bók eða spjallar. Ég hef stundað rólóinn í u.þ.b mánuð og orðið var við nýjan leik sem strákarnir í hverfinu hafa fundið uppá. Þeir renna sér á barnabílum úr plasti niður aflíðandi brekku sem tengir rólóinn við hverfið. Með þessu móti ná þeir gríðarlegum hraða svo hvín í kínversku plastinu. Hérna má sjá þessa frábæru stráka að leik  

Lesa meira

STÓRAR STÓRUTÆR

Loksins loksins! Netið hérna á Ormabekksgötunni er komið í eðlilegt horf. Loksins er kominn þráðlaus router og ég er í stöðugu og reglulegu sambandi. Hingað til hef ég ég stolist inn á netið hjá nágrönnum mínum en það samband er hvort í senn stöpult og ótryggt. Ég hef t.d ekki þorða ástunda bankaviðskipti. Loksins loksins get ég komið mér fyrir á skrifborðinu mínu innan um allt tölvustöffið mitt (flottan skjá, lyklaborð, flotta mús, utanáliggjandi harðandisk….) og verið í sambandi við

Lesa meira

Site Footer