ERU ORKUSÖLUFYRIRTÆKIN KEPPINAUTAR ?

Í lok síðasta árs gerðu Neytendasamtökin svolítið áhlaup á rafmagnsmarkaðinn.  Hugmyndin var að boða til útboðs til allara raforkusala á Íslandi og reyna að ná – í krafti fjöldans (allra félaga í Neytendasamtökunum) myndi vera hægt að ná hagstæðari samningum en ef einstaklingur leitaði að sömu hófa. Niðurstaðan var áfall svo ég tali tæpitungulaust.

FIMM FYRIRTÆKI EN ENGIN SAMKEPPNI

rátt fyrir allar strauma og allar stefnur í stjórnmálunum og þrátt fyrir allar efnahagstilraunir sem gerðar hafa verið og þrátt fyrir allar deilur og línur og fylkingar er meira og minna almenn samstaða um ágæti hins frjálsa markaðar. Ágreiningurinn liggur fyrst og fremst í því hversu frjáls markaðurinn á að vera.

Site Footer