ÍSLAND ER DAUTT – LIFI ÍSLAND

Ég er búin að vera í ljómandi skapi að undanförnu.  Í fyrsta lagi er gaman að vera byrjaður að vinna, svo lenti ég í ævintýri með bílinn minn, svo er konan mín frábær og krakkarnir sömuleiðis.  Já og svo sá ég viðtal við Jón Gnarr í Kastljósinu.  Það gladdi mig ósegjanlega.  Og ég fór að hugsa.

TAKIÐ EFTIR ÞVÍ HVAÐ HANN TITRAR

Ég var rétt í þessu að horfa á viðtal við Ólaf F borgarstjóra Reykjavíkur í Kastjósinu frá því í gær. Þetta viðtal sætir tíðindum. Borgarstjóri segir blákalt að hann hafi aldrei farið illa með fé almennings og hafi náttúrulega aldrei gert á sínum borgarstjórnarferli…. Heyr á endemi! -Maðurinn er nýbúin að kaupa ónýta kofa við Laugaveg fyrir 500 milljónir! Stundum held ég að Ólafur F haldi að hann geti talað burtu staðreyndir. Hugsar sem svo að með því að jarma

Lesa meira

BORGARSTJÓRI SEKKUR Í VATNSMÝRI

Eftir að glæsileg vinningstillaga var kynnt á dögunum við hátíðlega athöfn stóð ekki á viðbrögum frá Ólafi F borgarstjóra Reykjavíkur. Hann sagði m.a að tillagan fæli ekki í sér nægilegt skynbragð á taktinn og þarfirnar i íslensku samfélagi. Þessi skoðun er athygliverð því borgarstjóri hefur að vissu leiti rétt fyrir sér en staðreyndin er sú (og dæmin sanna) að borgarstjóri sjálfur hefur ekki nægilegt skynbragð á taktinn og þarfirnar í íslensku samfélagi. Borgarstjóri talar einnig um að tillagan trufli skipulagsvinnu

Lesa meira

Site Footer