SÆTTUMST UM SÁTT

Því á rödd hófseminnar svo erfitt uppdráttar á Íslandi?  Hversvegna geta slagorð er höfða til þjóðerniskenndar eða blindrar réttlætiskröfu endalaust náð hjörtum landans. Enn á ný eru það þessi öfl sem ráða ferðinni. Nú í uppgjöri Icesave, þar sem stór hluti landsmanna ætlar að segja NEI NEI… eða þá STÓRT NEI. Ekki dugar bara að segja nei við spurningunni á kjörseðlinum, því í leiðinni á að senda á sterk skilaboð til umheimsins: Við látum ykkur ekki buga okkur. Hvaðan kemur þessi reiði og ofstopi, í hvaða ham

Lesa meira

Site Footer