FAIRYTALE OF NEW YORK

Nú eru jólalögin byrjuð að óma aðeins í útvarpinu og ég neita því ekki að um mig hríslast smávegis jóla-fílingur.  Ég settist niður áðan og hlustaði á einhverja jólaplötu sem ég á.  Aftast á þessari plötu er lagið „Farytale of New York“ með hjlómsveitinni The Pouges og Kristy McColl. 

SKÓRNIR MÍNIR

Einu sinni keypti ég mér skó á flóamarkaði í New York. Það var alltaf svolítið sérkennleg tilfinning að vera í fótsporum einhvers annars. Hver veit hvaða spor voru stigin í þessum skóm áður en ég keypti þá? Þessi spor gætu hafa fetað í allskonar ævintýr. –Jafnvel glæpaslóða. Sem betur fer henti ég þessum skóm en þó ekki fyrr en eftir um 10 ára notkun. Bestu skór sem ég hef átt er af gerðinni Trippen. Þá keypti ég haustið 2005. Ég

Lesa meira

Site Footer