SYNGUR EINS OG KANARÍFUGL

Loksins er að komast mynd á sakamálin sem urðu til í kjölfar efnahaghrunsins og í eftirmála þess.  Sérstakur saksóknari á hrós skilið en auðvitað hefur þetta tekið tíma.  Ekki aðeins að málin séu mörg, heldur er flækustigið i þeim á parið við útreinknga Geimferðastofnunar Bandaríkjamanna (NASA)

Site Footer