ÓTTASLEGIN ÍKORNI

Ég fór í göngutúr á föstudaginn og stytti mér leið í gegnum tráþykkni. Þar blasti skyndilega við mér íkorni. Ég hefi aldreigi séð slíka skepnu áður nema í bíómyndum og starði um stund á dýrið. Korninn áttaði sig á því að ég hefði sennilega eitthvað ógeðslegt í hyggu og klifraði því upp í tré. Þaðan skaut hann á mig óttabljúgum glyrnunum þar sem ég gékk framhjá eins og hálfbjáni. Hérna er mynd af þessu óttaslegna dýri. -o-o-o- Ég hef átt

Lesa meira

Site Footer