MÁNAÐASTELLIÐ

Ég er nörd.  Ég er meir að segja súpernörd.  Ég á mánaðastellið.  Þetta goðsögulega kaffistell var á öðru hvoru heimili á Íslandi fyrir einni kynslóð síðan.  Ég man vel eftir þessu stelli mínu því að amma mín heitin átti það.  Mér hefur alltaf þótt svolítið gaman að þessu og passa upp á að ekkert brotni.  Það gerðist reyndar einu sinni að dóttir mín, þá 3 ára var að leika sér með það (helgarpabbar banna aldrei börnunum sínum nokkurn skapaðan hlut) og þá brotnuðu nokkrir bollar.

Lesa meira

Site Footer