VINNA HINIR „VONDU“ ALLTAF?

Finnur Ingólfs með metgróða.  Halldór Ásgrims fær afskrifað fær að því er virðist klapp á bakið frá „Banka allra landsmanna“ (sem er að sönnu í eigu ríkisins).  Skúffufyrirtækið Magma, er hrokkið í gang, nú með „kúlulána-Runólf“ sem PR-mann.  Iðnaðarráðherra trommar upp nýju álveri fyrir norðan.  Mannaráðningaspillingin grasserar eins og venjulega.

Site Footer