FARINN NIÐUR Á AUSTURVÖLL AÐ BERJA EINHVERN

Ég er meðlimur á ansi öflugum póstlísta. Við erum nokkrir úr vesturbænum sem skjótum á milli okkar því sem er í deiglunni hverju sinni. Þessi póstlisti hefur verið virkur í svona 24 mánuði eða þar um bil. Stundun hvessir og stundum vælum við úr hlátri. Allt eftir því sem er í gangi.

Site Footer