FURÐULEGT DÝR: L I G E R

Fyrirbæri á borð við múlasna er undarlegt. Dýrið er gelt og sérkennlegt útlits. Svona blöndun kallast hybrid og er þekkt meðal skyldra dýrategunda. Ef að tígrisdýr og ljón blandast saman verður útkoman svakaleg. Gríðarstórt kattardýr kemur úr svona blöndun, reyndar stærsta kattardýr í heiminum. Þetta dýr kallast „liger“ (lion and tiger). Ligerar munu vera rólegar skepnur, þrátt fyrir það myndi ég ekki hætta mér nærri svona dýri, jafnvel þrátt fyrir að vera innan í skriðdreka. Ég hef fyrir því áreiðanlegar

Lesa meira

Site Footer