ÍSLAND Í LEIKSKÓLANUM

Einn af föstu liðum dagsins míns er að fara með strákana í leikskólann.  Á hverjum degi, alla daga vikunnar.  Síðan sæki ég þá.  Fólkið á leikskólanum er s.s orðið partur af mínu lífi eins og gengur.  Strákunum mínum (3 og 5 ára) líkar vel í leikskólanum þótt þeir nenni stundum ómögulega að drífa sig af stað.

Site Footer