MAKRÍLL – TÁKN UM ÓRÉTTLÆTI

Kvótakerfið hefur verið afar umdeilt allt frá því að því var komið á fyrir rúmum 30 árum.  Það hafa verið skrifaðir heilu hillu-kílómetrarnir um skelfileg áhrif þess á byggðir landsins, umgengni við fiskiauðlyndina og efnahagskerfið en ekkert dugað og hreyft við þeim sem fengið hafa að ráða hverju sinni.

UPPSKERA KVÓTAKERFISINS

Neyarástand á Flateyri.  Útgerðarmaðurinn seldi kvótann, flutti suður og skildi heilt þorp eftir á vönarvöl.  Samt sem áður verja íbúarnir þetta kerfi  Svo er ríkisstjórninni kennt um.

Site Footer