GLEYPT VIÐ LYGINNI

Samhengi hlutanna getur verið svolítið skrýtið og alveg víst að vængsláttur fiðrildis í Ástralíu getur orsakað hitabeltisstorm í karabíska hafinu.  Stundum er sagt að Skaftáreldarnir hafi orsakað frönsku byltinguna.  Það má vel  vera.  Hátt verð á hveiti sem orsakaðist af uppskerubresti vegna áhrifa Skaftárelda, getur vel hafa verið dropinn sem fyllti mælinn hjá langþreyttum og sárkvöldum almenningi í Frakklandi sem olli mótmælabylgju á hárréttum tíma.

MAÐURINN SEM GEIR

Félagar mínir gerðu að því gys að þeir voru alltaf að hitta sama manninn. Hann var alltaf niðrí bæ. Sat ýmist á bekk eða baukað eitthvað við óskilgreinda iðju. Maðurinn var alltaf með hendur í vösun, alltaf í sömu fötunum, með sömu hárgreiðsluna og með sama óræða brosið á vörunum. Þessi maður gekk undir nafninu í félagahóp mínum ”maðurinn sem gerir ekki neitt”. Maðurinn sem gerði ekki neitt var einhvernvegin alltaf þar sem við félagarnir vorum. Upp á Hlemmi, niðrur

Lesa meira

Site Footer