ÍSLAND: „ON“ EÐA „OFF“

Á morgun eru mikilvægustu kosningar sem ég og mín kynslóð munu taka þátt í.  Því miður þá munu þær snúast um allt aðra hluti en spurt er um á kjörseðlinum. Þær snúast fyrst og fremst um afstöðuna til Ríkisstjórnarinnar.  Afstöðunar til mögulegar inngöngu um ESB.  Afstöðunnar til ýmissa ókláraðra dómsmála.  Afstöðunnar til bensínverðs.  Afstöðunnar til Davíðs Oddsonar.  Afstöðunnar til hins alþjóðlega fjármálakerfis, o.s.fr. Að litlu leyti snúast þessar kosningar um hvort samningar skulu virtir. Til að ryfja upp málið þá er þetta ástæða kosningarinnar á

Lesa meira

NO-BRAINER

Það er sorglegt hvernig þetta Icesave-mál hefur þróast.  Í byrjun fannst mér reyndar alveg ljóst að skotgrafirnar voru tilbúnar og fólk henti sér ofan í þær eftir því sem því leið innanbrjósts.  Ég sagði það í upphafi þessarar baráttu þetta væru mikilvægustu kosningar sem ég og mín kynslóð myndum taka þátt í og að kosninginn myndi ekki snúast um samninginn sjálfan. -Heldur eitthvað allt annað. Mér sýnist á öllu að ég hafi hitt naglann á höfuðið.  Reyndar sé ég bara netið, enda búsettur í Svíþjóð, en

Lesa meira

Site Footer