ÁSKRIFENDUR MORGUNBLAÐSINS

Við skreytum okkur með allskonar prjáli sem aðgreinir okkur frá hvort öðru ellegar smalar okkur saman í hópa.  Fólk greinir sig í sundur eða saman með fatnaði.  Sumir ganga um í jakkafötum meðan aðrir spóka sig um í flís-galla. Klæðnaður fólks skipar okkur í félagslegar stíur.

SKRIFAÐI Í FRÉTTABLAÐIÐ

Í dag birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu á bls 34. Í greininni er ég að brýna fólk um að líta á sig sem borgara í staðin fyrir að líta á sig sem þegna. Ég er all sáttur við þessa litlu grein en ég tók eftir því að ég er titlaður guðfræðingur. Það er ekki rétt því ég er aðeins með B.A gráðu frá guðfræðideild. Þar sem ég er trúleysingi, er svolítið pínlegt að vera alltaf að leiðrétta það að

Lesa meira

Site Footer