RÍKISSTJÓRNIN OG STÓRA SAMHENGIÐ

Nýju ríkisstjórnarinnar býður mikið hlutverk. Ekki bara þarf hún að vinna á erfiðustu tímum í íslenskri nútímasögu, heldur þarf hún líka að vinna traust á faginu þ.e.a.s stjórnmálum. Eftir 18 ára valdatíma Sjálfssóknarflokksins er tiltrú almennings á stjórnmálum ekkert. Traustið er farið og stjórnmálamenn í dag eru í álíka stöðu og nýjir starfsmenn á fasteignasölu sem þekkt er fyrir að svindla á kúnnunum sínum. Traust er mikilvægasta „eign“ allra sem ástunda fasteignaumsýlsu og fasteignasala sem rúin er trausti er barasta

Lesa meira

Site Footer